24.7.02
Battle of the headscarf
Í þáttaröð í fimm hlutum á BBC, Muslims in the modern world, tileinkaði umsjónarmaðurinn Roger Hardy, helsti sérfræðingur BBC um málefni íslam, annan þáttinn Tyrklandi. Nefndist hann Battle of the headscarf. Hægt er að lesa það sem fram kom í þættinum á BBC-síðunni. Helsta umfjöllunarefni þáttarins var tyrkneska skólakerfið og deilur þeirra sem vilja sjá Tyrkland sem vestrænt ríki og þeirra sem vilja sjá það sem íslamsk ríki.
Agust Flygenring@11:50 AM|link
18.7.02
Gleði, gleði
Leiðtogi lífs okkar, hinn háeðalborni konungur tyrkneskra fræða, Sverrir Jakobsson á afmæli í dag og er hann 32 ára gamall. Því fagna allir góðir menn.
oli njall ingolfsson@4:35 PM|link
11.7.02
Skandall! Ráðherrar segja af sér
sigridur reynisdottir@2:43 PM|link
9.7.02
Stjórnarkreppan í Tyrklandi
Q&A: Turkey's political crisis í boði The Times
Agust Flygenring@2:44 PM|link
eldri fréttir
|